top of page

Nýsköpunarfyrirtækið Codilac ehf var stofnað áríð 2013 í kjölfar þess að lenda í öðru sæti í Gullegginu fyrir lausn sína "Automatic Customer Behaviour Tracking & Analysis".  Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem mældi hegðun neytenda í verslunum og var styrkt af tækniþróunarsjóði.

Árið 2017 hóf fyrirtækið í samstarfi við Tæknivörur ehf og síðar Elko ehf, að þróa þjónusutkerfið Flexus sem heldur utan um allar viðgerðir á raftækjum og aðgerðir því tengdu. 

The core team

avg_edited.png

Axel V Gunnlaugsson CEO

Many years of experience in IT and 10 years in Enterprise Architecture and as Director of IT, CIO/CTO. Extensive experience in the design, development and implementation of software solutions. Extensive experience in project management of agile software projects. Expert in CRM and customer-oriented digital optimization. Founder of two startups.

oi_edited.png

Ólafur Ingólfsson CTO

Many years of experience in software development, analysis and project management. Specialist in software architecture (Systems Architecture). Extensive experience in back-end programming, databases and systems integration. Extensive experience in projects related to healthcare and digital user-oriented solutions.

bottom of page