Nýsköpunarfyrirtækið Codilac ehf var stofnað áríð 2013 í kjölfar þess að lenda í öðru sæti í Gullegginu fyrir lausn sína "Automatic Customer Behaviour Tracking & Analysis". Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem mældi hegðun neytenda í verslunum og var styrkt af tækniþróunarsjóði.
Árið 2017 hóf fyrirtækið í samstarfi við Tæknivörur ehf og síðar Elko ehf, að þróa þjónusutkerfið Flexus sem heldur utan um allar viðgerðir á raftækjum og aðgerðir því tengdu.
The core team
Axel V Gunnlaugsson CEO
Many years of experience in IT and 10 years in Enterprise Architecture and as Director of IT, CIO/CTO. Extensive experience in the design, development and implementation of software solutions. Extensive experience in project management of agile software projects. Expert in CRM and customer-oriented digital optimization. Founder of two startups.
Ólafur Ingólfsson CTO
Many years of experience in software development, analysis and project management. Specialist in software architecture (Systems Architecture). Extensive experience in back-end programming, databases and systems integration. Extensive experience in projects related to healthcare and digital user-oriented solutions.