Þjónusta

Fáðu okkur í heimsókn - án kostnaðar - án skuldbindinga


Ráðgjöf

Mikil reynsla í faglegri högun hugbúnaðarkerfa sem kemur í veg fyrir að þú læsist inni

Verkefnastjórnun

Margra ára reynsla í Agile og Lean aðferðafræði. Stýrum teymisvinnu og skipulagi verkefna

Þróun

Samþætting fyrirliggjandi kerfa eða nýjar veflausnir með arðsemi að leiðarljósi

Persónuleg þjónusta

Okkur ávinningur er að fá að taka þátt í þinni velgengni. Við erum aldrei "utan þjónustusvæðis"

Ráðgjöf og stjórnun


Mikil reynsla í uppyggingu og innleiðingu upplýsingakerfa, hagræðingu og stefnumótun

Greining

 • Núverandi staða greind
 • Markmiðasetning
 • Möguleikar og kostnaður
 • Vegvísir til framtíðar

Fyrirtækjahögun

 • Enterpise Architecture
 • Eigendur og ábyrgðir
 • Innleiðing
 • Eftirfyglni

Þróun - nýsköpun

 • Þarfagreining
 • Áætlun og markmið
 • Þróun og rýni
 • Agile verkefnastjórnun

Sýnishorn úr verkefnakystunni


Veflausnir, öpp eða samþætting kerfa. Setjum upp hýsingu kerfa sem þú tekur við og stjórnar. Öll okkar verkefni miðast við að þú verðir óháður og sjálfbær í tæknimálum.


deal-image


Umsjón viðgerða á tæknibúnaði

Viðgerðir á tækjum fylgja föstu ferli. Varahlutir sjálfkrafa pantaðir frá alþjóðlegum birgi. Sölupantanir og reikningar verða til í bókhaldi. Viðskiptavinir fá sjálfkrafa send skilaboð þegar verkefnastaða breytist.

deal-image


Sjálfvirk atvikastýrð upplýsingagjöf

Sendir sjálfvirkt skilaboð samkvæmt uppgefinni forskrift. Innihald skilaboða er skilgreint ásamt þeim gögnum sem eiga að koma fram úr undirgliggjandi kerfum. Nýtir bæði SMS og tölvupósta. Heldur utan um samskiptasögu.

deal-image


Þjónustuborð á heilbrigðissviði

Heldur utan um öll samskipti við skjólstæðinga. Heilsufarssaga og heilsufarsmælingar. Túlkar niðurstöður og birtir skjólstæðingi á myndrænan hátt. Sjálfvirk upplýsingagjöf til viðskiptavina. Fylgir reglum um persónuvernd (GDPR).

deal-image


Netverslun á heildsölusviði (B2B)

Gerir endursöluaðilum kleift að panta stakar vörur eða í magni. Tekur inn lista yfir magnpantanir og bókar með einu handtaki. Sendir upplýsingar yfir í bókhald og býr til sölunótur og reikninga. Nýtir birgðaupplýsingar í bókhaldi/ birgðakerfi og uppfærir lagerstöðu.

deal-image


Sjálfvirkar reglubundnar skýrslur

Sendir sjálfkrafa skýrslur til skilgreindra viðtakenda á tilsettum tíma. Þú ákveður hvenær skýrslurnar eiga að fara út og fyrir hvaða tímabil. Gögnin eru sjálfkrafa sótt úr viðeigandi kerfum og samlesin. Skýrslurnar verða til sem excel eða PDF viðhengi í tölvupósti.

deal-image


Greining og ráðgjöf

Greining á tæknilegum innviðum með áherslu á þjónustumiðaða högun og laustengingu kerfa. Greining á flæði upplýsinga og ferlum. Gerð grein fyrir heildar rekstrarkostnaði upplýsingakerfa (Total Cost of Ownership) og gagnahögun (Master Data Management).


Kjarnateymið

Við byggjum á víðtæku tengslaneti sérfræðinga sem við köllum til verka þegar á þarf að halda.

Þannig getum við valið réttu einstaklingana fyrir hvert stakt verkefni. Mikil reynsla og rétt þekking tryggir gæði og skil á réttum tíma


Axel V Gunnlaugsson

Axel Gunnlaugsson

Yfir 20 ára reynsla í upplýsingatækni og 10 ár í fyrirtækjahögun (Enterprise Architecture) og sem forstöðumaður upplýsingatækni, CIO/CTO. Mikil reynsla í hönnun, þróun og innleiðingu hugbúnaðarlausna. Mikil reynsla í verkefnasstjórnun agile rekinna hugbúnaðarverkefna. Sérfræðingur í CRM og viðskiptavina miðaðri stafrænni högun. Stofnandi tveggja sprotafyrirtækja.Ólafur Ingólfsson

Ólafur Ingólfsson

Yfir 15 ára reynsla í hugbúnaðarþróun, greiningu og verkefnastjórnun. Sérfræðingur í högun hugbúnaðarkefa (Systems Architecture). Mikil reynsla í bakendaforritun, gagnagrunnum og samþættingu kerfa. Mikil reynsla í verkefnum tengdum heilbrigðisþjónustu og stafrænum notendamiðuðum lausnum. Og, já hann er í Liverpool treyju YNWA.Pétur Ingi Egilsson

Pétur Ingi Egilsson

M.Sc.Eng. Software Engineering. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun með áherslu á opin umhverfi, BSD, macOS, iOS og notkun forritunarmála á við C#, Swift, Objective-C og C++.hafðu samband


Við svörum öllum fyrirspurnum hratt og vel